Fréttir

Körfuboltatímabilið að hefjast
Karfa: Yngri flokkar | 19. ágúst 2024

Körfuboltatímabilið að hefjast

- Það er aldrei of seint að byrja að æfa körfubolta.

Æfingar hjá körfuknattleiksdeild Keflavíkur fyrir tímabílið 2024-2025 hefst samkvæmt stundatöflu 26. ágúst og 2. september. 1. - 2. bekkur hefja æfingar 2. september og 3. bekkur og eldri hefja æfingar 26. ágúst

Útgefin æfingatafla eru aðeins drög og gæti mögulega breyst. Hér má finna Æfingatöfluna.

Leikskólahópur mun vera með æfingar í vetur, nánari upplýsingar verða tilkynntar síðar.

Styrktarþjálfun verðu í boði fyrir iðkendur 7. flokks og eldri. Frekari upplýsingar verða veittar þegar tímataflan í Litla Sporthúsið verður klár.

Morgunæfingar verða í boði fyrir 7. bekk og eldri. Nánar auglýst síðar.

Hlökkum til að sjá núverandi iðkendur aftur og tökum vel á móti nýjum iðkendum

Leikjadagskrá í deildarkeppni yngriflokka má finna hér.

Staðsetning Íslandsmóta hjá mb 10 og 11 ára og 7. og 8. flokks má finna hér.

Hægt er að skrá iðkanda hér á Sportabler.

Þjálfarar yngriflokka Keflavíkur eru eftirfarandi:

1.-2. bekkur drengja

Fjóla, Ragnheiður, Jökull og Guðbrandur

1.-2. Bekkur stúlkna

Anna ingunn og Lovísa

3.-4. bekkur drengja

Kolbeinn, Júlían og Arnar Elvars

3.-4. Bekkur stúlkna

Birna Valgerður og Ásdís Elva

5.-6. bekkur drengja

Elvar Snær og Stella maría

5.-6. bekkur stúlkna

Hlynur

7.-8. bekkur drengja

Igor og Arnór

7. -8. bekkur stúlkna

Elvar Snær

9.-10. bekkur drengja

Elvar Snær og Daniel Erik 

9.-10. bekkur stúlkna

Sigurður Friðrik og Árnína Lena

11. og ungmennaflokkur drengja 

Igor og Arnór

12. og ungmennaflokkur stúlkna

Elentínus

Styrktarþjálfari 

Arnór Sveinsson

Áfram Keflavík!