Árangur í keppni

 

ÁRANGUR KEFLAVÍKUR Í KEPPNI

Hér er markmiðið að greina frá helsta árangri sem lið og leikmenn Keflavíkur og ÍBK hafa náð í keppnum. Saga körfubolta sem keppnisíþróttar er ekki löng í Keflavík og hafa skipulagðar æfingar verið stundaðar hér í bæ í tæpa þrjá áratugi. Því er óhætt að segja að árangurinn á þessum stutta tíma sé stórkostlegur og hefur Keflavík náð að vinna fleiri Íslands- og bikarmeistaratitla en nokkuð annað félag frá upphafi, ef litið er til allra flokka.

Leiktíðin 2017-2018

Bikarmeistarar kvenna
Meistarar meistaranna kvenna
Stúlknaflokkur Íslands- og Bikarmeistarar
8. flokkur stúlkna Íslandsrmeistarar
7. flokkur stúlkna Íslandsmeistarar
 
Leiktíðin 2016-17
Íslandsmeistarar kvenna
Bikarmeistarar kvenna
10..fl. stúlkna Bikarmeistarar
9..fl. stúlkna Íslandsrmeistarar
MB 11. ára stúlkna Íslandsmeistarar
 
Unglingaflokkur kvenna Íslandsmeistarar
Unglingaflokkur kvenna Bikarmeistarar 
Stúlknaflokkur Íslandsmeistarar
Stúlknaflokkur Bikarmeistarar
 
Leiktíðin 2015-16
Unglingaflokkur kvenna Íslandsmeistarar
Unglingaflokkur kvenna Bikarmeistarar 
Stúlknaflokkur Íslandsmeistarar
Stúlknaflokkur Bikarmeistarar
 
Leiktíðin 2014-15
Fyrirtækjabikar kvenna
Unglingaflokkur kvenna Íslandsmeistarar
Unglingaflokkur kvenna Bikarmeistarar 
Stúlknaflokkur Íslandsmeistarar
10..fl. stúlkna Íslandsmeistarar
10..fl. stúlkna Bikarmeistarar
9.fl. stúlkna Íslandsmeistarar
7.fl. stúlkna Íslandsmeistarar
7.flokkur drengja Íslandsmeistarar
 
Leiktíðin 2013-14
Meistarakeppni kvenna
Fyrirtækjabikar karla
1. deild karla
Unglingaflokkur kvenna Íslandsmeistarar
Unglingaflokkur kvenna Bikarmeistarar 
Stúlknaflokkur Íslandsmeistarar
Stúlknaflokkur Bikarmeistarar
10..fl. stúlkna Íslandsmeistarar
9..fl. stúlkna Íslandsmeistarar
9.fl. stúlkna Bikarmeistarar
8.fl. stúlkna Íslandsmeistarar
Unglingaflokkur karla Íslandsmeistarar
MB 11. ára drengja Íslandsmeistarar
 
Leiktíðin 2012-13
Íslandsmeistarar kvenna
Bikarmeistarar kvenna
Deildarmeistarar kvenna
Unglingaflokkur kvenna Íslandsmeistarar
Unglingaflokkur kvenna Bikarmeistarar 
Stúlknaflokkur Íslandsmeistarar
Stúlknaflokkur Bikarmeistarar
9.fl. stúlkna Íslandsmeistarar
9.fl. stúlkna Bikarmeistarar
8.fl. stúlkna Íslandsmeistarar
7.fl. stúlkna Íslandsmeistarar
MB 11. ára stúlkna Íslandsmeistarar
8.fl. drengja Íslandsmeistarar
7.fl. drengja Íslandsmeistarar
 
Leiktíðin 2011-12
Bikarmeistarar karla
Deildarmeistarar kvenna  
Unglingaflokkur kvenna Íslandsmeistarar
10.fl. stúlkna Íslandsmeistarar
10.fl. stúlkna Bikarmeistarar
9.fl. stúlkna Íslandsmeistarar
9.fl. stúlkna Bikarmeistarar
8.fl. stúlkna Íslandsmeistarar
7.fl. stúlkna Íslandsmeistarar
MB 11. ára stúlkna Íslandsmeistarar
MB 11. ára drengja Íslandsmeistarar
 
Leiktíðin 2010-11
Íslandsmeistarar kvenna
Bikarmeistarar kvenna
Unglingaflokkur kvenna Íslandsmeistarar
Stúlknaflokkur Íslandsmeistarar
Stúlknaflokkur Bikarmeistarar
10.fl. stúlkna Íslandsmeistarar
10.fl. stúlkna Bikarmeistarar
9.fl. stúlkna Íslandsmeistarar
9.fl. stúlkna Bikarmeistarar
8.fl. stúlkna Íslandsmeistarar 
7.fl. stúlkna Íslandsmeistarar
MB 11. ára stúlkna Íslandsmeistarar
Keflavík tekur Íslandsmeistaratitilinn í öllum kvennaflokkum á Íslandsmótinu og 4 Bikarmeistaratitla af fimm mögulegum
 
Leiktíðin 2009-10
10.fl. stúlkna Íslandsmeistarar
10.fl. stúlkna Bikarmeistarar
9.fl. stúlkna Íslandsmeistarar 
9.fl. stúlkna Bikarmeistarar
8.fl. stúlkna Íslandsmeistarar 
7.fl. stúlkna Íslandsmeistarar 
MB 11. ára stúlkna Íslandsmeistarar
 
Leiktíðin 2008-9
Powerademeistarar kvenna
Deildarmeistarar 1. deild kvenna
Unglingaflokkur karla Íslandsmeistarar
Unglingaflokkur karla Bikarmeistarar
Stúlknaflokkur Íslandsmeistarar
Stúlknaflokkur Bikarmeistarar
10.fl. stúlkna Íslandsmeistarar
10.fl. stúlkna Bikarmeistarar
9.fl. stúlkna Bikarmeistarar
8.fl. stúlkna Íslandsmeistarar 
7.fl. stúlkna Íslandsmeistarar 
MB 11. ára stúlknaÍslandsmeistarar
MB 10. ára stúlkna Íslandsmeistarar
 
Leiktíðin 2007-8
Íslandsmeistarar karla
Íslandsmeistarar kvenna
Powerademeistarar kvenna
Deildarmeistarar Karla
Deildarmeistarar kvenna
9.fl. stúlkna Íslandsmeistarar
9.fl. drengjaa bikarmeistarar
9.fl. stúlkna bikarmeistarar
8.fl. stúlkna Íslandsmeistarar
 
Leiktíðin 2006-7
Powerademeistarar karla
Unglingaflokkur karla Bikarmeistarar
8. fl stúlkna Íslandsmeistarar
7. fl. stúlkna Íslandsmeistarar
MB. 10 ára stúlkna Íslandsmeistarar
 
Leiktíðin 2005-6
Deildarmeistarar karla
8-liða úrslit í  Bikarkeppni Evrópu (FIBA Europe Cup)
7. fl. stúlkna Íslandsmeistarar
 
Leiktíðin 2004-5
Norðurlandameistarar karla
Íslandsmeistarar karla
8-liða úrslit í Vesturdeild Bikarkeppni Evrópu (FIBA Europe Cup)
Íslandsmeistarar kvenna
Hópbílameistarar kvenna
Deildarmeistarar karla
Deildarmeistarar kvenna
MB 11. ára stúlkna Íslandsmeistarar
 
Tímabilið 2003-4
Íslandsmeistarar karla
Íslandsmeistarar kvenna
8-liða úrslit í Vesturdeild Bikarkeppni Evrópu (FIBA Europe Cup)
Bikarmeistar karla
Bikarmeistarar kvenna
Hópbílameistarar kvenna
Deildarmeistarar kvenna
Meistari Meistaranna, karla
Meistari Meistaranna, kvenna
10. fl. stúlkna Íslandsmeistarar
10. fl. stúlkna Bikarmeistarar
7. fl. stúlknaÍslandsmeistarar
 
Tímabilið 2002-3
Íslandsmeistarar karla
Íslandsmeistarar kvenna
Bikarmeistarar karla
Hópbílameistarar karla
Hópbílameistarar kvenna
Deildarmeistarar kvenna
Unglingaflokkur stúlkna Bikarmeistarar
9. fl. stúlkna Íslandsmeistarar 
9. fl. stúlkna Bikarmeistarar
 
Yfirlit yfir titla körfuknattleiksdeildarinnar ( tekið saman í maí 2015 )
 
ALLIR FLOKKAR SAMTALS:
 

 Íslandsmeistarar í karlaflokkum                   

64

 Bikarmeistarar í karlaflokkum

36

 Íslandsmeistarar í kvennaflokkum

105

 Bikarmeistarar í kvennaflokkum

57

 Heildarfjöldi Íslands- og bikartitla:

262

 Hverjir hafa unnið mest á landinu?

 Keflavík

 Hverjir eru næstir í röðinni?

 KR (192), UMFN (119), Haukar (111)

MEISTARAFLOKKUR KARLA

 Íslandsmeistarar                                   

 9 (89,92,93,97,99,03,04,05,08)

 Bikarmeistarar

 6 (93,94,97,03,04,12)

 Fyrirtækjabikar

 6 (96,97,98,02,06,13)

 Meistarar meistaranna

 3 (97,03,08)

 Heildarfjöldi Íslands- og bikartitla:

 15

 Hverjir hafa unnið mest á landinu?

 KR (28)

 Hvar í röðinni er Keflavík?

 Nr. 4

MEISTARAFLOKKUR KVENNA

 Íslandsmeistarar

15 (88, 89,90,92,93,94,96,98,00,03,04,05,08,11,13)

 Bikarmeistarar

13 (88-90,93-98,00,04,11,13)

 Fyrirtækjabikar

  6 (02,03,04,07,08,10,14)

 Meistarar meistaranna

  9 (96,00,01,03,04,05,07,08,13)

 Heildarfjöldi Íslands- og bikartitla:

28

 Hverjir hafa unnið mest á landinu?

Keflavík og KR  (24) 

 Hvar í röðinni er Keflavík?

Nr. 1

YNGRI FLOKKAR

 Íslandsmeistarar karla

55

 Bikarmeistarar karla

30

 Íslandsmeistarar kvenna

91

 Bikarmeistarar kvenna

44

 Heildarfjöldi Íslands- og bikartitla:

218

 Hverjir hafa unnið mest á landinu?

KEFLAVÍK

 Hverjir eru næstir í röðinni?

KR (140), HAUKAR (98), UMFN (96) og GRINDAVÍK (67)

Á heimasíðu KKÍ má sjá heildaryfirlit yfir alla meistaratitla sem keppt hefur verið um