Keflavík

Körfuknattleiksdeild

Geggjaður sigur á Njarðvíkingum!
Karfa: Konur | 12. janúar 2022

Geggjaður sigur á Njarðvíkingum!

Stelpurnar okkar unnu í kvöld frábæran stemningssigur á nágrönnum okkar úr Njarðvík. Eftir erfiða tíma er óhætt að segja að við höfum náð að sýna okkar rétta andlit.

Darius Tarvydas til Keflavíkur
Karfa: Karlar | 31. desember 2021

Darius Tarvydas til Keflavíkur

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við litháeska leikmanninn Darius Tarvydas. Darius er fæddur árið 1991 og er 200 cm. Vonir standa til að leikmaðurinn verði kominn til landsins 3. janúar og verði kominn með leikheimild fyrir leikinn gegn Vestra sem fer fram hér í Blue Höllinni 6. janúar.

Æfingatafla veturinn 2020-2021

Þriðjudagur

7.bekkur stúlkur

18:30 - 19:40
A-salur

8.bekkur stúlkur

19:40 - 20:50
A-salur

Unglingaflokkur

20:40 - 22:00
B-salur

Meistaraflokkur KK

19:10 - 20:40
B-salur

Meistaraflokkur KVK

17:40 - 19:10
B-salur

Stúlknaflokkur

16:30 - 17:40
B-salur

9.-10. bekkur stráka

20:50 - 22:00
A-salur

5.-6 bekkur stráka

16:30 - 17:30
A-salur

5.-6. bekkur stúlkna

17:30 - 18:30
A-salur

3.-4. bekkur stráka

15:30 - 16:30
A-salur

3.-4. bekkur stúlkna

15:30 - 16:30
B-salur