Keflavík

Körfuknattleiksdeild

Þvílíkir vinir sem Jói á - Pétursmótið í körfubolta
Karfa: Hitt og Þetta | 7. október 2022

Þvílíkir vinir sem Jói á - Pétursmótið í körfubolta

Pétursmótið í körfubolta, mót sem haldið er árlega af körfukattleiksdeild Keflavíkur til minningar um Osteopatann Pétur Pétursson, fór fram í Blue Höllinni í september sl. Keflavík sigraði á mótinu en auk Keflavíkur léku Njarðvík, Grindavík og Haukar í mótinu. Allur ágóði af miðasölu rann til góðgerðarmála og söfnuðust 400.000.- kr. í heildina sem fjölskylda Péturs heitins fékk að ráðstafa í þarft málefni málefni eða verkefni á svæðinu.

Æfingatafla veturinn 2020-2021