Keflavík

Körfuknattleiksdeild

5. bekkur   stúlkna á Íslandsmótinu
Körfubolti | 15. maí 2024

5. bekkur stúlkna á Íslandsmótinu

Um liðna helgi lék 5. bekkur stúlkna í Ólafssal á Íslandsmóti MB10. Keflavík tefldi fram tveimur liðum skipuðum stúlkum úr 5. bekk og 4. bekk. Keflavík 1 lék í B-riðli, sigraði 2 leiki og töpuðu 2 ...

Leikdagar í úrslitakeppninni
Karfa: Konur | 15. maí 2024

Leikdagar í úrslitakeppninni

Kvennalið Keflavíkur í körfuknattleik tryggði sér á dögunum sæti í úrslitaeinvígi Subway deildar kvenna þar sem þær mæta erkifjendunum úr Njarðvík.
Hvetjum alla Sanna Keflvíkinga að klára þetta verkefni með stelpunum. Við ætlum okkur alla leið.

Æfingatafla veturinn 2020-2021