Keflavík

Körfuknattleiksdeild

Ólafur Styrmisson til Keflavíkur
Karfa: Karlar | 7. júní 2022

Ólafur Styrmisson til Keflavíkur

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við unglingalandsliðsmanninn Ólaf Inga Styrmisson um að leika með liðinu næstu tvö árin.
Mikil ánægja er innan herbúða Keflavíkur með að Ólafur Ingi hafi ákveðið að taka slaginn með Keflavík. Þrátt fyrir ungan aldur gera þjálfarar Keflvíkinga væntingar til þess að Ólafur Ingi muni strax gera atlögu að mínútum með liðinu þó auðvitað sé stökkið milli 1. deildar og úrvalsdeildar talsvert.

Sverrir Þór aðstoðar Hjalta
Karfa: Karlar | 2. júní 2022

Sverrir Þór aðstoðar Hjalta

Keflvíkingurinn Sverrir Þór Sverrisson hefur snúið heim og mun verða Hjalta Vilhjálmssyni til aðstoðar með karlalið Keflavíkur í vetur. Sverri er óþarfi að kynna enda hefur hann gert garðinn frægan sem leikmaður og þjálfari og unnið allt sem hægt er að vinna í íslenskum körfubolta.

Æfingatafla veturinn 2020-2021

Þriðjudagur

7.bekkur stúlkur

18:30 - 19:40
A-salur

8.bekkur stúlkur

19:40 - 20:50
A-salur

Unglingaflokkur

20:40 - 22:00
B-salur

Meistaraflokkur KK

19:10 - 20:40
B-salur

Meistaraflokkur KVK

17:40 - 19:10
B-salur

Stúlknaflokkur

16:30 - 17:40
B-salur

9.-10. bekkur stráka

20:50 - 22:00
A-salur

5.-6 bekkur stráka

16:30 - 17:30
A-salur

5.-6. bekkur stúlkna

17:30 - 18:30
A-salur

3.-4. bekkur stráka

15:30 - 16:30
A-salur

3.-4. bekkur stúlkna

15:30 - 16:30
B-salur