Fréttir

Körfuboltaæfingar fyrir leikskólahóp að hefjast
Körfubolti | 8. janúar 2025

Körfuboltaæfingar fyrir leikskólahóp að hefjast

Þann 11. janúar næstkomandi mun hefjast að nýju hið vinsæla 10 vikna körfuboltanámskeið fyrir börn fædd 2019-2021. Lögð er áhersla á skemmtilega hreyfingu og góðar æfingar í boltatækni. Æft er á la...

26 Keflvíkingar í æfingahóp yngri landsliða
Karfa: Unglingaráð | 6. desember 2024

26 Keflvíkingar í æfingahóp yngri landsliða

Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa valið sína fyrstu æfingahópa, 26 Keflvíkingar voru valdir í æfingahóp. Koma U15 & U16 liðin ásamt U18 drengja saman til æfinga rétt fyrir jól. U18 stúlkna og ...

Körfuboltaæfingar fyrir leikskólahóp að hefjast
Karfa: Yngri flokkar | 9. september 2024

Körfuboltaæfingar fyrir leikskólahóp að hefjast

Þann 14. september næstkomandi mun hefjast að nýju hið vinsæla 10 vikna körfuboltanámskeið fyrir börn fædd 2019-2021. Lögð er áhersla á skemmtilega hreyfingu og góðar æfingar í boltatækni. Æft er á...

Körfuboltatímabilið að hefjast
Karfa: Yngri flokkar | 19. ágúst 2024

Körfuboltatímabilið að hefjast

- Það er aldrei of seint að byrja að æfa körfubolta. Æfingar hjá körfuknattleiksdeild Keflavíkur fyrir tímabílið 2024-2025 hefst samkvæmt stundatöflu 26. ágúst og 2. september. 1. - 2. bekkur hefja...

Lokahóf yngriflokka
Karfa: Yngri flokkar | 31. maí 2024

Lokahóf yngriflokka

Lokahóf yngriflokka körfuknattleiksdeildar Keflavíkur var haldið fimmtudaginn 31.5.24. Þar fengu leikmenn verðlaun fyrir afrek sín á tímabílinu. Eftirfarandi hlutu leikmanna viðurkenningar í yngrif...

Silfurhafar 8. flokks drengja og stúlkna
Karfa: Yngri flokkar | 29. maí 2024

Silfurhafar 8. flokks drengja og stúlkna

8. flokkur stúlkna kepptu á sinni úrslitatúrneringu í Umhyggjuhöllinni sl. helgi. Keflavíkur stúlkur mættu Stjörnunni í hreinum úrslitaleik eftir að bæði lið höfu unnið fyrstu þrjá leiki sína sannf...

Keflavíkurkrakkar á Akureyri
Karfa: Yngri flokkar | 28. maí 2024

Keflavíkurkrakkar á Akureyri

Um siðast liðna helgi fór fram lokaumferð á Íslandsmótinu hjá MB11 ára. Keflavík tefldi fram fjórum liðum, tveimur hjá drengjum og tveimur hjá stúlkum. Allir krakkarnir lögðu sig fram á mótinu og s...

5. bekkur   stúlkna á Íslandsmótinu
Körfubolti | 15. maí 2024

5. bekkur stúlkna á Íslandsmótinu

Um liðna helgi lék 5. bekkur stúlkna í Ólafssal á Íslandsmóti MB10. Keflavík tefldi fram tveimur liðum skipuðum stúlkum úr 5. bekk og 4. bekk. Keflavík 1 lék í B-riðli, sigraði 2 leiki og töpuðu 2 ...