Lokahóf yngriflokka
Lokahóf yngriflokka körfuknattleiksdeildar Keflavíkur var haldið fimmtudaginn 31.5.24. Þar fengu leikmenn verðlaun fyrir afrek sín á tímabílinu.
Eftirfarandi hlutu leikmanna viðurkenningar í yngriflokkum.
Myndir frá hófinu eru neðst í fréttinni.
7. flokkur drengja
Leikmaður ársins
Hjörtur Páll Davíðsson
Besti varnarmaður
Oddur Óðinn Birkisson
Mestu framfarir
Arnór Elí Arngrímsson
Dugnaðarforkurinn
Sölvi Steinn Stefánsson
8. flokkur drengja
Leikmaður ársins:
Arnar Freyr Elvarsson
Besti varnarmaður
Davíð Breki Antonsson
Mestu framfarir
Bartek Porzezinski
Dugnaðarforkurinn
Elvar Logi Guðnason
8. flokkur stúlkna
Leikmaður ársins:
Björk Karlsdóttir
Besti varnarmaður
Elvar Björg Ragnarsdóttir
Mestu framfarir
Oddný Hulda Einarsdóttir
Dugnaðarforkurinn
Rut Páldís Eiðsdóttir
9. flokkur stúlkna
Leikmaður ársins:
Sigurlaug Eva Jónasdóttir
Besti varnarmaður
Sonia Rosa Gomes Dos Santos
Mestu framfarir
Sóldís Lilja Þorkelsdóttir
9. flokkur drengja
Leikmaður ársins:
Gísli Þór Einarsson
Besti varnarmaður
Ari Berg Ómarsson
Mestu framfarir
Gísli Þór Einarsson
Dugnaðarforkurinn
Birnir Ingi Ólafsson
10. flokkur drengja
Leikmaður ársins:
Jökull Ólafsson
Besti varnarmaður
Ómar Orri Gíslason
Mestu framfarir
Ómar Helgi Kárason
Dugnaðarforkurinn
Jökull Ólafsson
10. flokkur stúlkna
Leikmaður ársins:
Kristbjörg Katla Ólafsdóttir
Besti varnarmaður
Björk Karlsdóttir
Mestu framfarir
Lísbet Lóa Sigfúsdóttir
11. flokkur drengja
Leikmaður ársins:
Einar Örvar Gíslason
Besti varnarmaður
Dagur Stefán Örvarsson
Mestu framfarir
Viktor Magni Sigurðsson
12. flokkur stúlkna
Leikmaður ársins:
Ásdís Elva Jónsdóttir
Besti varnarmaður
Eva Kristín Karlsdóttir
Mestu framfarir
Hanna Gróa Halldórsdóttir
12. flokkur drengja
Leikmaður ársins:
Frosti Sigurðarson
Besti varnarmaður
Finnbogi Benónýsson
Mestu framfarir
Jakob Máni Magnússon
Ungmennaflokkur kvenna
Leikmaður ársins:
Eygló Kristín Óskarsdóttir
Besti varnarmaður
Eygló Kristín Óskarsdóttir
Mestu framfarir
Ásdís Elva Jónsdóttir