Fréttir

Körfubolti | 14. maí 2024

5.bekkur drengja hlaut silfur

Hlutu silfrið

 

  1. bekkur drengja stóð í ströngu um helgina í Íslandsmóti MB10. Tvö lið léku fyrir hönd Keflavíkur. A liðið spilaði í A riðli og sigraði 4 leiki og töpuði 1 leik og enduðu tímabilið með góðu silfri.

B lið Keflavíkur spilaði í C riðli og stóðu sig frábærlega. Þeir sigruðu 3 leiki og töpuðu einum og enduðu efstir í riðlinum.

 

Óskum þeim til hamingju með árangurinn um helgina. Áfram Keflavík.

 

Úrslit helgarinnar

 

Keflavík A

Breiðablik – Keflavík – 18-33

Keflavík – Tindastóll – 35 – 11

Keflavík - Selfoss – 37-27

Stjarnan – Keflavík – 48 – 29

Keflavík – Sindri – 29 – 27

 

Keflavík B

Keflavík – ÍR – 28 - 23

Keflavík – KR – 44 – 21

Keflavík – Fylkir – 12 – 18

Keflavík – Haukar – 18 – 8

 

Myndasafn