100 stuðningsmenn BK Riga á leið til Keflavíkur
Á leik Keflavíkur og BK Riga sem fram fer á fimmtudaginn kemur, er von á 100 manna hóp af stuðningsmönnum Rigaliðsins. 80 manns koma með liðinu til landsins á miðvikudag og talið er að 20 manns sem búsetir hér á landi komi á leikinn. Við þetta bætist liðið, þjálfarar og stjórnarmenn liðsins, samtals 20 manns. Það verður því nóg að gerast í Keflavík á meðan hópurinn dvelur í bænum. Þetta er mun meira en við gerður ráð fyrir því að í upphafi var búist við um 40 manna hóp með liðinu.
Það er nokkuð ljóst að þetta er mikil lyftistöng fyrir bæjarfélagið og meiri barátta verður á milli stuðningsmanna í Sláturhúsinu á fimmtudaginn. Allt bara hið besta mál og vonandi að íslenskir körfubolta áhugamenn mæti vel og styðji við bakið á okkar mönnum.
Mynd úr leik liðanna í Lettlandi.
Lið BK Riga.
Nr | Nafn |
Fæðingadagur |
Staða |
Hæð |
Frá |
4 | Rodney Dee Billups | 14.01.1983 |
4 |
178 |
Usa |
5 | Juris Patmalnieks | 27.05.1985 |
4 |
200 |
Letl. |
6 | Atis Ozols | 22.02.1981 |
4/5 |
199 |
Letl. |
7 | Gatis Zonbergs | 18.03.1982 |
4 |
198 |
Letl. |
9 | Rinalds Sirsnins | 04.07.1985 |
3 |
185 |
Letl |
10 | Sandis Valters | 31.08.1978 |
1 |
190 |
Letl. |
11 | Arturs Senhofs | 26.03.1984 |
4 |
195 |
Letl. |
12 | Agnis Cavars | 31.07.1986 |
5 |
197 |
Letl. |
13 | Edgars Cunda | 21.01.1984 |
2/3 |
195 |
Letl. |
14 | Kaspars Berzins | 25.08.1985 |
4 |
211 |
Letl. |
15 | 12.04.1974 |
2/3 |
197 |
Letl. | |
|
|
|