Fréttir

Deildinni vantar aðstoð í dag
Körfubolti | 24. september 2021

Deildinni vantar aðstoð í dag

Kæru Keflavíkingar Í dag er stór dagur í fjáröflun fyrir okkar ástkæru deild en stefnan er tekin á að keyra 90 bifreiðar frá Keflavíkurflugvelli til Reykjavíkur. Þetta er liður í verkefni sem okkur...

Skráning hafin í yngri flokkum
Körfubolti | 24. ágúst 2021

Skráning hafin í yngri flokkum

Nú er nýtt og spennandi tímabil að hefjast í körfunni og er skráning hafin í alla yngri flokka. Æfingar munu hefjast samkvæmt stundaskrá á morgun 25. ágúst. Allar nánari upplýsingar um skráningu er...

Deane Williams kveður Keflavík
Karfa: Karlar | 20. júlí 2021

Deane Williams kveður Keflavík

Í gærkvöldi náðust samningar milli Deane Williams og franska liðsins Saint Quentin. Það er því ljóst Deane mun ekki leika með Keflavík á næsta tímabili. Hans verður sárt saknað í Keflavík, eðal dre...

Nettó áram einn af stærstu styrktaraðilum
Körfubolti | 15. júlí 2021

Nettó áram einn af stærstu styrktaraðilum

Nettó áfram einn af stærstu styrktaraðilum Keflavíkur Á dögunum endurnýjaði Körfuknattleiksdeild Keflavíkur styrktarsamning við Nettó. Nettó hefur svo sannarlega verið öflugur bakhjarl deildarinnar...

Lokahóf og verðlaunahátíð KKÍ
Karfa: Hitt og Þetta | 30. júní 2021

Lokahóf og verðlaunahátíð KKÍ

Lokahóf KKÍ fór fram í vikunni, þar voru veitt verðlaun fyrir efstu tvær deildir karla og kvenna. Keflavík átti þar nokkra fulltrúa og óskum við þeim innilega til hamingju með viðurkenninguna. Dani...

Vegna umræðu um miðasölu
Körfubolti | 21. júní 2021

Vegna umræðu um miðasölu

Vegna umræðu sem nú fer fram á Dominos spjallinu Hörð orð í okkar garð hafa verið sett fram á Domins spjallinu vegna miðsölu fyrir leik 3 í úrslitaeinvígi Keflavíkur og Þórs. Við viljum benda á sta...