Fréttir

Þetta er að gerast!!!
Karfa: Hitt og Þetta | 5. apríl 2024

Þetta er að gerast!!!

Nú liggur það ljóst fyrir hvernig 8 liða úrslitin verða. Kvennaliðið okkar mætir Fjölni og karlaliðið mætir Álftanes.
Lestu meira hér og kíktu á leikdagana.

Keflavík er Bikarmeistari karla og kvenna
Körfubolti | 25. mars 2024

Keflavík er Bikarmeistari karla og kvenna

Keflavík varð um helgina tvöfaldur bikarmeistari í karla og kvennaflokki. Það eru akkúrat 20 ár síðan það gerðist síðast eða árið 2004. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið mögnuð fyrir okkur...

Miðasala til Keflvíkinga
Körfubolti | 21. mars 2024

Miðasala til Keflvíkinga

Kæru Keflvíkingar – Svona verður miðasalan á leikinn Eftirvæntingin er mikil, það finnum við og við elskum það. Tvöföld ástæða til að hlakka til enda bæði okkar lið komin í bikarúrslit en það hefur...

Bikarhelgi framundan
Körfubolti | 21. mars 2024

Bikarhelgi framundan

Um næstu helgi er úrslitahelgi í Bikerkeppni VÍS og eigum við Keflvíkingar 3 lið í keppninni í ár. Það er skemmst frá því að segja að síðasta þriðjudag komst karlalið Keflavíkur áfram með öruggum s...

A- Landslið kvenna
Körfubolti | 7. nóvember 2023

A- Landslið kvenna

Nú á dögunum var tilkynntur hópur íslenska kvenna landsliðsins í körfubolta og þar eigum við Keflavíkingar nokkra fulltrúa eða alls 4 stelpur. Þær eru: Anna Ingunn Svansdóttir Birna Valgerður Benón...

Úrvalslið 14 ára og yngri
Körfubolti | 27. október 2023

Úrvalslið 14 ára og yngri

Um liðna helgi fór íslenskt úrvalslið skipað leikmönnum 14 ára og yngri og spilaði í Evrópukeppni ungmennaliða í Riga í Lettlandi. Keflavík átti 3 drengi í þessum hóp en það eru þeir Arnar Freyr El...

Péturs mótið
Körfubolti | 11. september 2023

Péturs mótið

Í síðustu viku fór fram Pétursmótið til minningar um okkar ástkæra Pétur Pétursson. Það voru 4 lið af suðurnesjunum sem mættu til leiks, Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Þróttur V. Þetta mót er orð...

Þjálfari óskast í yngri flokka
Körfubolti | 17. ágúst 2023

Þjálfari óskast í yngri flokka

Þjálfari óskast Kōrfuknattleiksdeild Keflavíkur leitar að ōflugum þjálfara til starfa í yngri flokkum félagsins á komandi keppnistímabili. Reynsla af þjálfun mikill kostur en ekki skilyrði. Umsókni...