Fréttir

Körfubolti | 19. ágúst 2025

Innritun er hafin fyrir veturinn í körfu

Körfuboltatímabilið er að hefjast! 🏀
Við hlökkum til að hefja nýtt og spennandi tímabil hjá yngri flokkum Keflavíkur. Æfingar hefjast 25. ágúst hjá öllum flokkum nema 1.-2. bekk drengja og stúlkna, þau hefja æfingar 1. september.
Körfubolti er ekki bara frábær leið til að hreyfa sig, hann styrkir samvinnu, liðsheild og eykur sjálfstraust.
Allir velkomnir – hvort sem þú hefur spilað áður eða ert að prófa í fyrsta sinn.
Nánari upplýsingar um æfingatíma koma í næstu viku.
Þjálfarar Keflavíkur verða eftirfarandi:
1 - 2. bekkur drengia - Guðbrandur Stefánsson
1. - 2. bekkur stúlkna - Anna Ingunn Svansdóttir
3. - 4. bekkur drengja - Kolbeinn Skagfjörð Jósteinsson, Elvar Snær Guðjónsson og Arnar Freyr Elvarsson
3. - 4. bekkur stúlkna - Kolbeinn Skagfjörð Jósteinsson og Júlían Breki Elentínusson
5. - 6. bekkur drengja- Júlían Breki Elentínusson, Elvar Snær Guðjónsson
5. - 6. bekkur stúlkna - Hlynur Jónsson
7.- 8. bekkur drengja - Igor Marić
7. - 8. bekkur stúlkna - Elvar Snær Guðjónsson og Arnór Ingi Ingvason
9. - 10. bekkur drengia - Arnór Daði Jónsson og Júlían Breki Elentínusson
9. - 10. bekkur stúlkna - Jón Guðmundsson og María Jónsdóttir
11., 12. og ungmennaflokkur drengja - Igor Marić
Styrktarþjálfun: Arnór Sveinsson
Morgunæfingar: Elvar Snær Guðjónsson
Áfram Keflavík!