Fréttir

Lokahóf og verðlaunahátíð KKÍ
Karfa: Hitt og Þetta | 30. júní 2021

Lokahóf og verðlaunahátíð KKÍ

Lokahóf KKÍ fór fram í vikunni, þar voru veitt verðlaun fyrir efstu tvær deildir karla og kvenna. Keflavík átti þar nokkra fulltrúa og óskum við þeim innilega til hamingju með viðurkenninguna. Dani...

Vegna umræðu um miðasölu
Körfubolti | 21. júní 2021

Vegna umræðu um miðasölu

Vegna umræðu sem nú fer fram á Dominos spjallinu Hörð orð í okkar garð hafa verið sett fram á Domins spjallinu vegna miðsölu fyrir leik 3 í úrslitaeinvígi Keflavíkur og Þórs. Við viljum benda á sta...

Lokabardaginn hafinn
Karfa: Karlar | 14. júní 2021

Lokabardaginn hafinn

Lokabardaginn hafinn – ákall til allra Sannra Keflvíkinga! Nú er lokabardaginn um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla körfunni kominn af stað. Árangur meistaraflokkanna okkur hefur verið ...

Miðasala á leik Keflavíkur og Þórs Þ.
Karfa: Karlar | 13. júní 2021

Miðasala á leik Keflavíkur og Þórs Þ.

Miðasala er hafin á úrslitaleik dominosdeildar karla. Þú getur tryggt þér miða með því að smella á linkana hér fyrir neðan. Við bjóðum uppá tvö svæði A-hólf og B-hólf. Takmarkað magn miða í boði. M...

Keflavík- KR- Leikur 1
Körfubolti | 30. maí 2021

Keflavík- KR- Leikur 1

Leikur 1 Þá er komið að undanúrslitum í Dominos deild karla. Keflavík - KR Þriðjudagur 1. júní kl. 20:15 Blue Höllin Miðasala er hafin. Frítt fyrir yngri en 16 ára en það verður "kaupa" 0 kr. miða ...

Miðasala á Keflavík-Valur í kvöld
Körfubolti | 7. maí 2021

Miðasala á Keflavík-Valur í kvöld

Tryggðu þér miða á stórleik Keflavíkur og Vals í Dominosdeild karla. Í kvöld föstudag kl. 20:15 í Blue Höllinni. Miðasalan fer fram hér á neðangreindum hlekk. https://keflavikurbudin.is/?product=ke...

Karlalið Keflavíkur Deildarmeistarar
Körfubolti | 1. maí 2021

Karlalið Keflavíkur Deildarmeistarar

Deildarmeistarar Karlalið Keflavíkur tryggði sér deildarmeistaratitill í Dominos deild karla í gærkvöldi þegar liðið sigraði KR í hörkuleik. Leikurinn var oft á tíðum nokkuð jafn og KR aðeins með y...