Fréttir

Kæru stuðningsmenn
Karfa: Karlar | 31. mars 2022

Kæru stuðningsmenn

Mig langar til þess að byrja á því að þakka stelpunum okkar kærlega fyrir veturinn, en þær kláruðu þetta með stæl í gær í fyrri El Clasico vikunnar

Undanúrslit í VÍS bikar
Körfubolti | 14. mars 2022

Undanúrslit í VÍS bikar

Á miðvikudaginn er komið að undanúrslitum í VÍS bikarnum hjá körlunum. Við viljum biðja alla að fjölmenna með okkur í Smárann og styðja liðið til sigurs. Keflavík mætir Stjörnunni og hefst leikurin...

Æfingahópar yngri landsliða
Körfubolti | 2. mars 2022

Æfingahópar yngri landsliða

Nú hafa verið valdir næstu æfingahópar yngri landsliða KKÍ. Við eigum í Keflavík þar nokkra fulltrúa úr yngri flokkunum okkar. Við erum auðvitað afar stolt af þeim einstaklingum sem hafa verið vald...

Nettómót 2022
Körfubolti | 2. mars 2022

Nettómót 2022

Nettómótið verður haldið 9.-10. apríl 2022 – 3 ár frá síðasta móti Stjórnir barna- og unglingaráða körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur hafa tekið þá ákvörðun að halda Nettómótið í Reykja...

Mustaph Heron til Keflavíkur, CJ kveður.
Karfa: Karlar | 28. janúar 2022

Mustaph Heron til Keflavíkur, CJ kveður.

Stjórn körfuknattleiksdeildar Keflavíkur ákvað í dag að segja upp samning við CJ Burks.

Búið er að semja við Mustapha Heron. Heron sem er 24 ára, 196 cm skotbakvörður spilaði í St. John's háskólanum og hefur leikið sem atvinnumaður í Englandi og Ungverjalandi.

KEFIR fimmtudaginn 27.janúar í beinni á KEFTV.is
Karfa: Karlar | 26. janúar 2022

KEFIR fimmtudaginn 27.janúar í beinni á KEFTV.is

Okkar menn taka á móti ÍR í Blue Höllinni fimmtudaginn 27. janúar kl. 19:15.

Að þessu sinni verðum við í samstarfi við KEFIR en þessi heil­næma mjólk­ur­vara inni­held­ur lif­andi góðgerla sem fjöl­marg­ar rann­sókn­ir hafa sýnt fram á að hafi já­kvæð áhrif á melt­ingu og al­menna heilsu.

Því miður er enn áhorfendabann en KEF TV verður á svæðinu og býður Keflvíkingum upp á að kaupa sig "inn" á leikinn fyrir litlar 1.000 kr.

Einnig minnum við ykkur á sýndarmiðana okkar sem eru til sölu í Keflavíkurbúðinni.
https://keflavikurbudin.is/?product=syndarmidinn

Geggjaður sigur á Njarðvíkingum!
Karfa: Konur | 12. janúar 2022

Geggjaður sigur á Njarðvíkingum!

Stelpurnar okkar unnu í kvöld frábæran stemningssigur á nágrönnum okkar úr Njarðvík. Eftir erfiða tíma er óhætt að segja að við höfum náð að sýna okkar rétta andlit.

Darius Tarvydas til Keflavíkur
Karfa: Karlar | 31. desember 2021

Darius Tarvydas til Keflavíkur

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við litháeska leikmanninn Darius Tarvydas. Darius er fæddur árið 1991 og er 200 cm. Vonir standa til að leikmaðurinn verði kominn til landsins 3. janúar og verði kominn með leikheimild fyrir leikinn gegn Vestra sem fer fram hér í Blue Höllinni 6. janúar.