Fréttir

37 ára starf fyrir Keflavík – Takk Jón!!
Körfubolti | 13. maí 2022

37 ára starf fyrir Keflavík – Takk Jón!!

37 ára starf fyrir Keflavík – Takk Jón!! Jón Guðmundsson sem ætti að vera flestum körfuboltaunnendum kunnugur ákvað á dögunum að láta af störfum sem þjálfari hjá körfuknattleiksdeild Keflavíkur. Jó...

Ný stjórn Körfuknattleiksdeildar tekur við
Körfubolti | 12. maí 2022

Ný stjórn Körfuknattleiksdeildar tekur við

Ný stjórn mynduð – Magnús Sverrir nýr formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. Fjölmennur auka aðalfundur körfuknattleiksdeildar Keflavíkur fór fram í Blue Höllinni í gær. Talsverðar breytingar ...

Kæru stuðningsmenn
Karfa: Karlar | 31. mars 2022

Kæru stuðningsmenn

Mig langar til þess að byrja á því að þakka stelpunum okkar kærlega fyrir veturinn, en þær kláruðu þetta með stæl í gær í fyrri El Clasico vikunnar

Undanúrslit í VÍS bikar
Körfubolti | 14. mars 2022

Undanúrslit í VÍS bikar

Á miðvikudaginn er komið að undanúrslitum í VÍS bikarnum hjá körlunum. Við viljum biðja alla að fjölmenna með okkur í Smárann og styðja liðið til sigurs. Keflavík mætir Stjörnunni og hefst leikurin...

Æfingahópar yngri landsliða
Körfubolti | 2. mars 2022

Æfingahópar yngri landsliða

Nú hafa verið valdir næstu æfingahópar yngri landsliða KKÍ. Við eigum í Keflavík þar nokkra fulltrúa úr yngri flokkunum okkar. Við erum auðvitað afar stolt af þeim einstaklingum sem hafa verið vald...

Nettómót 2022
Körfubolti | 2. mars 2022

Nettómót 2022

Nettómótið verður haldið 9.-10. apríl 2022 – 3 ár frá síðasta móti Stjórnir barna- og unglingaráða körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur hafa tekið þá ákvörðun að halda Nettómótið í Reykja...

Mustaph Heron til Keflavíkur, CJ kveður.
Karfa: Karlar | 28. janúar 2022

Mustaph Heron til Keflavíkur, CJ kveður.

Stjórn körfuknattleiksdeildar Keflavíkur ákvað í dag að segja upp samning við CJ Burks.

Búið er að semja við Mustapha Heron. Heron sem er 24 ára, 196 cm skotbakvörður spilaði í St. John's háskólanum og hefur leikið sem atvinnumaður í Englandi og Ungverjalandi.

KEFIR fimmtudaginn 27.janúar í beinni á KEFTV.is
Karfa: Karlar | 26. janúar 2022

KEFIR fimmtudaginn 27.janúar í beinni á KEFTV.is

Okkar menn taka á móti ÍR í Blue Höllinni fimmtudaginn 27. janúar kl. 19:15.

Að þessu sinni verðum við í samstarfi við KEFIR en þessi heil­næma mjólk­ur­vara inni­held­ur lif­andi góðgerla sem fjöl­marg­ar rann­sókn­ir hafa sýnt fram á að hafi já­kvæð áhrif á melt­ingu og al­menna heilsu.

Því miður er enn áhorfendabann en KEF TV verður á svæðinu og býður Keflvíkingum upp á að kaupa sig "inn" á leikinn fyrir litlar 1.000 kr.

Einnig minnum við ykkur á sýndarmiðana okkar sem eru til sölu í Keflavíkurbúðinni.
https://keflavikurbudin.is/?product=syndarmidinn