Fréttir

Valur Orri Valsson semur til tveggja ára
Karfa: Karlar | 15. maí 2022

Valur Orri Valsson semur til tveggja ára

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur endurnýjað samning sinn við bakvörðinn Val Orra Valsson. Valur Orri semur til tveggja ára. Keflvíkingar eru að vonum ánægðir með þessi tíðindi enda Valur Orri ...

Jaka Brodnik endurnýjar
Karfa: Karlar | 13. maí 2022

Jaka Brodnik endurnýjar

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur endurnýjað samning sinn við Jaka Brodnik og mun hann því taka annað tímabil í búningi Keflavíkur. Mikil ánægja er innan herbúða Keflavíkur með að Jaka hyggist taka slaginn áfram með Keflavík enda féll hann vel inn í liðið og samfélagið í bænum. Á nýliðnu tímabili skilaði Jaka Brodnik 14 stigum og 5,5 fráköstum að meðaltali í leik.

37 ára starf fyrir Keflavík – Takk Jón!!
Körfubolti | 13. maí 2022

37 ára starf fyrir Keflavík – Takk Jón!!

37 ára starf fyrir Keflavík – Takk Jón!! Jón Guðmundsson sem ætti að vera flestum körfuboltaunnendum kunnugur ákvað á dögunum að láta af störfum sem þjálfari hjá körfuknattleiksdeild Keflavíkur. Jó...

Ný stjórn Körfuknattleiksdeildar tekur við
Körfubolti | 12. maí 2022

Ný stjórn Körfuknattleiksdeildar tekur við

Ný stjórn mynduð – Magnús Sverrir nýr formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. Fjölmennur auka aðalfundur körfuknattleiksdeildar Keflavíkur fór fram í Blue Höllinni í gær. Talsverðar breytingar ...

Kæru stuðningsmenn
Karfa: Karlar | 31. mars 2022

Kæru stuðningsmenn

Mig langar til þess að byrja á því að þakka stelpunum okkar kærlega fyrir veturinn, en þær kláruðu þetta með stæl í gær í fyrri El Clasico vikunnar

Undanúrslit í VÍS bikar
Körfubolti | 14. mars 2022

Undanúrslit í VÍS bikar

Á miðvikudaginn er komið að undanúrslitum í VÍS bikarnum hjá körlunum. Við viljum biðja alla að fjölmenna með okkur í Smárann og styðja liðið til sigurs. Keflavík mætir Stjörnunni og hefst leikurin...

Æfingahópar yngri landsliða
Körfubolti | 2. mars 2022

Æfingahópar yngri landsliða

Nú hafa verið valdir næstu æfingahópar yngri landsliða KKÍ. Við eigum í Keflavík þar nokkra fulltrúa úr yngri flokkunum okkar. Við erum auðvitað afar stolt af þeim einstaklingum sem hafa verið vald...

Nettómót 2022
Körfubolti | 2. mars 2022

Nettómót 2022

Nettómótið verður haldið 9.-10. apríl 2022 – 3 ár frá síðasta móti Stjórnir barna- og unglingaráða körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur hafa tekið þá ákvörðun að halda Nettómótið í Reykja...