Fréttir

Mustaph Heron til Keflavíkur, CJ kveður.
Karfa: Karlar | 28. janúar 2022

Mustaph Heron til Keflavíkur, CJ kveður.

Stjórn körfuknattleiksdeildar Keflavíkur ákvað í dag að segja upp samning við CJ Burks.

Búið er að semja við Mustapha Heron. Heron sem er 24 ára, 196 cm skotbakvörður spilaði í St. John's háskólanum og hefur leikið sem atvinnumaður í Englandi og Ungverjalandi.

KEFIR fimmtudaginn 27.janúar í beinni á KEFTV.is
Karfa: Karlar | 26. janúar 2022

KEFIR fimmtudaginn 27.janúar í beinni á KEFTV.is

Okkar menn taka á móti ÍR í Blue Höllinni fimmtudaginn 27. janúar kl. 19:15.

Að þessu sinni verðum við í samstarfi við KEFIR en þessi heil­næma mjólk­ur­vara inni­held­ur lif­andi góðgerla sem fjöl­marg­ar rann­sókn­ir hafa sýnt fram á að hafi já­kvæð áhrif á melt­ingu og al­menna heilsu.

Því miður er enn áhorfendabann en KEF TV verður á svæðinu og býður Keflvíkingum upp á að kaupa sig "inn" á leikinn fyrir litlar 1.000 kr.

Einnig minnum við ykkur á sýndarmiðana okkar sem eru til sölu í Keflavíkurbúðinni.
https://keflavikurbudin.is/?product=syndarmidinn

Geggjaður sigur á Njarðvíkingum!
Karfa: Konur | 12. janúar 2022

Geggjaður sigur á Njarðvíkingum!

Stelpurnar okkar unnu í kvöld frábæran stemningssigur á nágrönnum okkar úr Njarðvík. Eftir erfiða tíma er óhætt að segja að við höfum náð að sýna okkar rétta andlit.

Darius Tarvydas til Keflavíkur
Karfa: Karlar | 31. desember 2021

Darius Tarvydas til Keflavíkur

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við litháeska leikmanninn Darius Tarvydas. Darius er fæddur árið 1991 og er 200 cm. Vonir standa til að leikmaðurinn verði kominn til landsins 3. janúar og verði kominn með leikheimild fyrir leikinn gegn Vestra sem fer fram hér í Blue Höllinni 6. janúar.

Keflavíkurpúslið komið út
Körfubolti | 9. desember 2021

Keflavíkurpúslið komið út

Púslaðu saman þínu liði – Púslaðu til sigurs og sjáðu hvaða leikmenn leynast á bakvið tjöldin. Margar af okkar hetjum eru hér saman komnar á þetta mjög svo veglega og eigulega púsl. Keflavíkurpúsli...

Deildinni vantar aðstoð í dag
Körfubolti | 24. september 2021

Deildinni vantar aðstoð í dag

Kæru Keflavíkingar Í dag er stór dagur í fjáröflun fyrir okkar ástkæru deild en stefnan er tekin á að keyra 90 bifreiðar frá Keflavíkurflugvelli til Reykjavíkur. Þetta er liður í verkefni sem okkur...

Skráning hafin í yngri flokkum
Körfubolti | 24. ágúst 2021

Skráning hafin í yngri flokkum

Nú er nýtt og spennandi tímabil að hefjast í körfunni og er skráning hafin í alla yngri flokka. Æfingar munu hefjast samkvæmt stundaskrá á morgun 25. ágúst. Allar nánari upplýsingar um skráningu er...

Deane Williams kveður Keflavík
Karfa: Karlar | 20. júlí 2021

Deane Williams kveður Keflavík

Í gærkvöldi náðust samningar milli Deane Williams og franska liðsins Saint Quentin. Það er því ljóst Deane mun ekki leika með Keflavík á næsta tímabili. Hans verður sárt saknað í Keflavík, eðal dre...