Lokabardaginn hafinn
Lokabardaginn hafinn – ákall til allra Sannra Keflvíkinga! Nú er lokabardaginn um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla körfunni kominn af stað. Árangur meistaraflokkanna okkur hefur verið ...
Lokabardaginn hafinn – ákall til allra Sannra Keflvíkinga! Nú er lokabardaginn um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla körfunni kominn af stað. Árangur meistaraflokkanna okkur hefur verið ...
Miðasala er hafin á úrslitaleik dominosdeildar karla. Þú getur tryggt þér miða með því að smella á linkana hér fyrir neðan. Við bjóðum uppá tvö svæði A-hólf og B-hólf. Takmarkað magn miða í boði. M...
Leikur 1 Þá er komið að undanúrslitum í Dominos deild karla. Keflavík - KR Þriðjudagur 1. júní kl. 20:15 Blue Höllin Miðasala er hafin. Frítt fyrir yngri en 16 ára en það verður "kaupa" 0 kr. miða ...
Tryggðu þér miða á stórleik Keflavíkur og Vals í Dominosdeild karla. Í kvöld föstudag kl. 20:15 í Blue Höllinni. Miðasalan fer fram hér á neðangreindum hlekk. https://keflavikurbudin.is/?product=ke...
Deildarmeistarar Karlalið Keflavíkur tryggði sér deildarmeistaratitill í Dominos deild karla í gærkvöldi þegar liðið sigraði KR í hörkuleik. Leikurinn var oft á tíðum nokkuð jafn og KR aðeins með y...
Það gleður okkur að tilkynna að Valur Orri skrifaði undir tveggja ára samning við Keflavík. Valur hefur verið mikilvægur hlekkur í okkar liði og er orðinn einn af okkar reyndustu leikmönnum og mun ...
Það var annar gleðidagur sem við upplifðum í Blue Höllinni í dag þegar fjölmargir leikmenn kvennaliðsins okkar skrifuðu undir 2 ára samninga. Þetta lið hefur átt frábært tímabil og stimplað sig inn...
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að í dag skrifuðu Deane Williams, Arnór Sveinsson og Magnús Pétursson undir samninga við Körfuknattleiksdeild Keflavíkur.