Fréttir

Nýr yfirþjálfari yngri flokka
Körfubolti | 6. ágúst 2020

Nýr yfirþjálfari yngri flokka

Jón Guðmundsson ráðinn nýr yfirþjálfari Við tilkynnum með stolti að Jón Guðmundsson sem ætti að vera öllum Keflvíkingum vel kunnur hefur verið ráðinn sem yfirþjálfari yngri flokka Keflavíkur. Jón þ...

17.júní kaffi Körfunnar
Körfubolti | 16. júní 2020

17.júní kaffi Körfunnar

Blue-Höllinn á morgun 13-17 17. júní kaffi Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur mun að sjálfsögðu vera á sínum stað. Í ár munu það vera karla- og kvennalið Keflavíkur sem sjá um kaffið og munu liðin f...

Lokahóf yngriflokka tímabilið 2019-2020
Karfa: Yngri flokkar | 30. maí 2020

Lokahóf yngriflokka tímabilið 2019-2020

Lokahóf yngri flokka var haldið með óhefðbundnu sniði þetta tímabilið sökum takmarkanna sem hafa verið á samkomur síðastliðna mánuði. Í 1-6 bekk halda þjálfarar lítið lokahóf með sínum hóp til að l...

Sumaræfingar Körfuknattleiksdeildarinnar
Körfubolti | 20. maí 2020

Sumaræfingar Körfuknattleiksdeildarinnar

Þá er æfingatafla sumarsins tilbúin og hefjast æfingar skv. töflu 8.júní nk. Æfingar verða í júní og júlí og má sjá æfingatímana hér. Skráning og greiðsla fer fram á staðnum og allar æfingar fara f...

Körfuboltinn þakkar fyrir sig
Körfubolti | 19. maí 2020

Körfuboltinn þakkar fyrir sig

Þakklæti Körfuknattleiksdeild Keflavíkur er afar þakklát þessa dagagna. Þau eru þakklát fyrir þann stuðning og meðbyr sem bæjarbúar og stuðningsmenn hafa sýnt þeim undanfarið, sérstaklega eftir að ...

Milka og Deane áfram í Keflavíkurbúning
Körfubolti | 27. apríl 2020

Milka og Deane áfram í Keflavíkurbúning

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið áfram við þá kappa, Dominykas Milka og Deane Williams um að taka slaginn með Keflavík næsta tímabil. Þetta eru gríðarlega góðar fréttir fyrir alla sem að...

Góðar fréttir úr kvennastarfinu
Körfubolti | 27. apríl 2020

Góðar fréttir úr kvennastarfinu

Góðar fréttir frá kvennaliði körfunnar Jón Halldór Eðvaldsson og Hörður Axel Vilhjálmsson verða áfram þjálfarar kvennaliðs okkar sem eru afskaplega góð tíðindi. Einnig var skrifað undir samning við...