Fréttir

Bílnúmerarammar
Körfubolti | 22. febrúar 2021

Bílnúmerarammar

Barna og unglingaráð Körfuknattleiksdeildarinnar er að hefja sölu á römmum utan um bílnúmerið merktum Keflavík.  Rammarnir koma í setti og kostar parið 3500 kr.  Tilvalið að setja á bílinn.

Hægt er að versla hér í nýju Keflavíkurbúðinni, www.keflavikurbudin.is