Fréttir

Keflvíkingar stöndum saman, allir sem einn..Miðasala hafin á leik þrjú.
Karfa: Karlar | 20. júní 2021

Keflvíkingar stöndum saman, allir sem einn..Miðasala hafin á leik þrjú.

Nú stöndum við saman með bakið upp við vegg og bítum vel frá okkur.

Það er að duga eða drepast fyrir okkur í þessum leik, því þurfa allir sannir Keflvíkingar að mæta

á leikinn og styðja við liðið í gegnum súrt og sætt. 

Miðasala er hafin á leik þrjú milli Keflavíkur og Þórs

Þú getur tryggt þér miða með því að smella á linkana hér fyrir neðan.

Við bjóðum uppá tvö svæði A-hólf og B-hólf.

Takmarkað magn miða í boði.

Miðaverð á leikinn er 2.500 kr.- og 1000.kr- fyrir 16 ára og yngri.

A-hólf - uppi

https://keflavikurbudin.is/?product=keflavik-thor-thorlakshofn-holf-a-uppi-leikur-3


B-hólf - niðri
https://keflavikurbudin.is/?product=keflavik-thor-thorlakshofn-holf-b-nidri-leikur-3

Aðeins er fullorðins miði í boði í B-Hólf