Fréttir

KEFIR fimmtudaginn 27.janúar í beinni á KEFTV.is
Karfa: Karlar | 26. janúar 2022

KEFIR fimmtudaginn 27.janúar í beinni á KEFTV.is

Okkar menn taka á móti ÍR í Blue Höllinni fimmtudaginn 27. janúar kl. 19:15.

Að þessu sinni verðum við í samstarfi við KEFIR en þessi heil­næma mjólk­ur­vara inni­held­ur lif­andi góðgerla sem fjöl­marg­ar rann­sókn­ir hafa sýnt fram á að hafi já­kvæð áhrif á melt­ingu og al­menna heilsu.

Því miður er enn áhorfendabann en KEF TV verður á svæðinu og býður Keflvíkingum upp á að kaupa sig "inn" á leikinn fyrir litlar 1.000 kr.

Einnig minnum við ykkur á sýndarmiðana okkar sem eru til sölu í Keflavíkurbúðinni.


Hér geturu keypt sýndarmiða.