Fréttir

Litla Keflavíkur hraðlestin
Karfa: Yngri flokkar | 9. júní 2023

Litla Keflavíkur hraðlestin

Keflavíkur Hraðlestin er komin út, blað barna,- og unglingaráðs körfuknattleiksdeildar Keflavíkur sem dreift er á alla iðkendur félagsins.

Frábær árangur á Scania Cup
Körfubolti | 12. apríl 2023

Frábær árangur á Scania Cup

Frábær árangur allra liða frá Keflavík á Scania Cup 2023 Alls fóru þrjú lið á vegum Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur á Norðurlandamótið Scania Cup í Svíþjóð, alls 46 iðkendur ásamt fylgdarliði. Ok...

Ólafur Örvar fékk silfurmerki KKÍ
Körfubolti | 27. mars 2023

Ólafur Örvar fékk silfurmerki KKÍ

Um síðustu helgi var Körfuknattleiksþing KKÍ haldið og þar var 18 einstaklingum veitt heiðursviðurkenningar fyrir óeigingjarnt starf til körfuboltans. Við Keflvíkingar áttum þar góðan fulltrúa. Okk...

Ungir iðkendur valdir í landsliðsverkefni
Körfubolti | 23. mars 2023

Ungir iðkendur valdir í landsliðsverkefni

10 leikmenn Keflvíkur valdir í landslið Íslands. Landsliðsþjálfarar KKÍ hafa valið og boðað sína leikmenn í landslið U15, U16 og U18 ára drengja og stúlkna fyrir sumarið sem framundan er. Níu leikm...

Keflavík er deildarmeistari !!
Körfubolti | 20. mars 2023

Keflavík er deildarmeistari !!

Keflavík tryggði sér deildarmeistaratitil í Subway deild kvenna í gærkvöldi þegar þær unnu ÍR örugglega, 42-87. Þær hafa átt frábært tímabil í vetur undir dyggri leiðsögn Harðar Axels Vilhjálmssona...

Þvílíkir vinir sem Jói á - Pétursmótið í körfubolta
Karfa: Hitt og Þetta | 7. október 2022

Þvílíkir vinir sem Jói á - Pétursmótið í körfubolta

Pétursmótið í körfubolta, mót sem haldið er árlega af körfukattleiksdeild Keflavíkur til minningar um Osteopatann Pétur Pétursson, fór fram í Blue Höllinni í september sl. Keflavík sigraði á mótinu en auk Keflavíkur léku Njarðvík, Grindavík og Haukar í mótinu. Allur ágóði af miðasölu rann til góðgerðarmála og söfnuðust 400.000.- kr. í heildina sem fjölskylda Péturs heitins fékk að ráðstafa í þarft málefni málefni eða verkefni á svæðinu.