Fréttir

Körfubolti | 17. ágúst 2023

Þjálfari óskast í yngri flokka

Þjálfari óskast

Kōrfuknattleiksdeild Keflavíkur leitar að ōflugum þjálfara til starfa í yngri flokkum félagsins á komandi keppnistímabili. Reynsla af þjálfun mikill kostur en ekki skilyrði.

Umsóknir ásamt ferilskrá skulu berast til barna- og unglingaráðs kōrfuknattleiksdeildar Keflavíkur í gegnum netfangið karfa-yngri@keflavik.is