Fréttir

A- Landslið kvenna
Körfubolti | 7. nóvember 2023

A- Landslið kvenna

Nú á dögunum var tilkynntur hópur íslenska kvenna landsliðsins í körfubolta og þar eigum við Keflavíkingar nokkra fulltrúa eða alls 4 stelpur.  Þær eru:

  • Anna Ingunn Svansdóttir
  • Birna Valgerður Benónýsdóttir
  • Emelía Ósk Gunnarsdóttir
  • Thelma Dís Ágústsdóttir

Leikir liðsins eru núna þann 9. nóvember gegn Rúmeníu og svo heima þann 12. nóvember gegn Tyrklandi.  Á heimaleikinn verður frítt inn og við hvetjum alla til að mæta og styðja stelpurnar.

Það er frábært að eiga svo marga öfluga fulltrúa í hópnum og við erum svo sannarlega stolt af stelpunum og óskum þeim góðs gengis í komandi leikjum.

Áfram Keflavík og Ísland !