Fréttir

Lokahóf yngriflokka
Karfa: Yngri flokkar | 31. maí 2024

Lokahóf yngriflokka

Lokahóf yngriflokka körfuknattleiksdeildar Keflavíkur var haldið fimmtudaginn 31.5.24. Þar fengu leikmenn verðlaun fyrir afrek sín á tímabílinu. Eftirfarandi hlutu leikmanna viðurkenningar í yngrif...

Silfurhafar 8. flokks drengja og stúlkna
Karfa: Yngri flokkar | 29. maí 2024

Silfurhafar 8. flokks drengja og stúlkna

8. flokkur stúlkna kepptu á sinni úrslitatúrneringu í Umhyggjuhöllinni sl. helgi. Keflavíkur stúlkur mættu Stjörnunni í hreinum úrslitaleik eftir að bæði lið höfu unnið fyrstu þrjá leiki sína sannf...

Keflavíkurkrakkar á Akureyri
Karfa: Yngri flokkar | 28. maí 2024

Keflavíkurkrakkar á Akureyri

Um siðast liðna helgi fór fram lokaumferð á Íslandsmótinu hjá MB11 ára. Keflavík tefldi fram fjórum liðum, tveimur hjá drengjum og tveimur hjá stúlkum. Allir krakkarnir lögðu sig fram á mótinu og s...

5. bekkur   stúlkna á Íslandsmótinu
Körfubolti | 15. maí 2024

5. bekkur stúlkna á Íslandsmótinu

Um liðna helgi lék 5. bekkur stúlkna í Ólafssal á Íslandsmóti MB10. Keflavík tefldi fram tveimur liðum skipuðum stúlkum úr 5. bekk og 4. bekk. Keflavík 1 lék í B-riðli, sigraði 2 leiki og töpuðu 2 ...

Leikdagar í úrslitakeppninni
Karfa: Konur | 15. maí 2024

Leikdagar í úrslitakeppninni

Kvennalið Keflavíkur í körfuknattleik tryggði sér á dögunum sæti í úrslitaeinvígi Subway deildar kvenna þar sem þær mæta erkifjendunum úr Njarðvík.
Hvetjum alla Sanna Keflvíkinga að klára þetta verkefni með stelpunum. Við ætlum okkur alla leið.

5.bekkur drengja hlaut silfur
Körfubolti | 14. maí 2024

5.bekkur drengja hlaut silfur

Hlutu silfrið bekkur drengja stóð í ströngu um helgina í Íslandsmóti MB10. Tvö lið léku fyrir hönd Keflavíkur. A liðið spilaði í A riðli og sigraði 4 leiki og töpuði 1 leik og enduðu tímabilið með ...

Kef FanZone í B-Sal
Karfa: Karlar | 3. maí 2024

Kef FanZone í B-Sal

Kæru Keflavíkingar nú ætlum við að breyta aðeins til.
Fyrir leik Keflavíkur og Grindavíkur næst komandi laugardag ætlum við að vera með
Fan Zone í B-Salnum við Sunnubraut. Þar verður mikið húllum hæ og mun Prettybojtjokko stiga á svið

Við hvetjum alla Grindvíkinga og Keflvíkinga til að sameinast á þessum frábæra viðburði.

Yngri leikmenn í landslið
Körfubolti | 22. apríl 2024

Yngri leikmenn í landslið

Sex leikmenn Keflavíkur í landslið Íslands Landsliðsþjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa valið sína lokahópa fyrir sumarið framundan og æfingar og verkefni ársins 2024. Um er að ræða 16-17 manna leik...