26 Keflvíkingar í æfingahóp yngri landsliða
Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa valið sína fyrstu æfingahópa, 26 Keflvíkingar voru valdir í æfingahóp. Koma U15 & U16 liðin ásamt U18 drengja saman til æfinga rétt fyrir jól. U18 stúlkna og U20 ára liðin hefja æfingar þegar Íslandsmótinu lýkur.
Óskum þeim góðs gengis á æfingunum sem eru framundan.
Iðkendur Keflavíkur sem valdir voru í æfinghóp eru eftirtaldir.
U15 Stúlkna
Björk Karlsdóttir
Elva Björg Ragnarsdóttir
Erna Ósk Leifsdóttir
Heiðrún Lind Sævarsdóttir
Kamilla Nótt Bergsveinsdóttir
Lísbet Lóa Sigfúsdóttir
Oddný Hulda Einarsdóttir
Rut Páldís Eiðsdóttir
Telma Lind Hákonardóttir
U15 Drengja
Arnar Freyr Elvarsson
Ágúst Ingi Kristjánsson
Bartek Porsizinski
Davíð Breki Antonsson
Elvar Logi Guðnason
Hrafnkell Blær Sōlvason
Sigurður Karl Guðnason
U16 Stúlkna
Sigurlaug Eva Jónasdóttir
Sóldís Lilja Þorkelsdóttir
U16 Drengja
Birnir Ingi Ólafsson
U18 Stúlkna
Ásdís Elva Jónsdóttir
Hanna Gróa Halldórsdóttir
Eva Kristín Karlsdóttir
U18 Drengja
Einar Örvar Gíslason
Jökull Ólafsson
Bóas Orri Unnarsson
U20 Stúlkna
Elín Bjarnadóttir