10.flokkur drengja í Keflavík
Nú um helgina eða 10. og 11. feb. fer fram þriðja umferð Íslandsmótsins hjá drengjum í 10.flokki ( 10.bekk grunnskólans ) og mun það mót fara fram hér í Keflavík eða á Sunnubrautinn nánar tiltekið.
Niðurröðun mótsins er að finna hér: http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002601.htm
Áfram Keflavík