Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 2. apríl 2007

11 ára stelpurnar með silfur

Í minnibolta kvenna urðu stelpurnar okkar í 2 sæti nú um helgina og nældu sér þannig í silfur, Þær spiluðu 5 leiki, unni 4 og töpuðu úrslitaleik við UMFG.  Við óskum UMFG til hamingju með gullið.

Leikirnir voru:  Keflavík – Breiðablik  23 – 17

                      Keflavík – Hekla  62 – 18

                      Keflavík – Fjölnir 48 – 28

                      Keflavík – Njarðvík  40 – 30

                      Keflavík – Grindavík  21 – 28

 

Stelpurnar sem skipa silfurlið Keflavíkur eru:  Thelma Hrund (53 stig), Ingunn Embla (49), Katrín (18), Sveinbjörg (14), Sara Rún (14), Elínora (8), Rán Ísold (8), Eydís (6) Þórdís (6), Bríet (5), Máney (4), Stefanía (2) og Sandra (2).

Þessar stelpur hafa aðeins tapað fyrir Grindavík í vetur og er það frábær árangur hjá þeim.  Stuðningsmenn Keflavíkur mega vera stoltir af þessum stelpum og eigum að fylgjast vel með þeim í framtíðinni.

Stelpur til hamingju, þið hafið staðið ykkur frábærlega!

Þið haldið svo áfram næsta vetur og takið gullið!.

 Þá viljum við þakka stelpunum í 7. og 8. flokki kvenna fyrir hjálpina um helgina. En þær sáu um ritaraborðið að stakri snilld.

 

Áfram Keflavík