Fréttir

17.júní kaffi Körfunnar
Körfubolti | 16. júní 2020

17.júní kaffi Körfunnar

 

Blue-Höllinn á morgun 13-17

17. júní kaffi Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur mun að sjálfsögðu vera á sínum stað. Í ár munu það vera karla- og kvennalið Keflavíkur sem sjá um kaffið og munu liðin fá allan ágóða til sín.

Við hvetjum stuðningsmenn og aðra að mæta og gæða sér á kökum, brauðréttum og ýmsu góðgæti.

Kaffið hefst klukkan 13:00 og stendur til 17:00. Það kostar 1.500 kr. inn fyrir 7 ára og eldri. 6 ára og yngri greiða 500 kr. Kaffið er á nýjum stað en í ár verðum við í Blue-Höllinni