Fréttir

20 leikmenn Keflavíkur í úrtaks- og æfingahópum yngri landsliða KKÍ
Körfubolti | 21. desember 2022

20 leikmenn Keflavíkur í úrtaks- og æfingahópum yngri landsliða KKÍ

Þjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa valið úrtaks- og æfingahópa sem munu taka þátt í æfingunum 27.-30. desember. Tuttugu leikmenn Keflavíkur voru valdir. Þeir eru:

U15 stúlkna
Alma Rós Magnúsdóttir
Ásdís Lilja F. Guðjónsdóttir
Drífa Magnúsdóttir
Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir

U15 drengja
Alexander Falkvard Grétarsson
Bóas Orri Unnarsson
Jökull Ólafsson
Ómar Orri Gíslason
Ómar Helgi Kárason

U16 stúlkna
Ásdís Elva Jónsdóttir
Eva Kristín Karlsdóttir
Hanna Gróa Halldórsdóttir
Kamilla Anísa Reynisdóttir
Stella María Reynisdóttir

U16 drengja
Alexander Freyr Sigvaldason
Dagur Stefán Örvarsson
Daníel Eric Ottesen Clarke
Einar Örvar Gíslason

U18 stúlkna
Erna Óska Snorradóttir

U18
Frosti Sigurðsson

Einnig eru þau Sigurður Friðrik Gunnarsson og Lidia Mirchandani aðstoðarþjálfarar landsliða yngri flokka. Þau munu sinna landsliðsverkefnum nk. sumar.

Barna- og unglingaráð óskar iðkendum innilega til hamingju með valið