21. stigs sigur á toppliði Hauka
Keflavík sigraði Hauka í Iceland Express deild með 21. stig í kvöld 71-50.Stelpurnar byrjuðu leikinn vel og náðu fljótlega góðri forustu sem þær létu aldrei af hendi. Staðan eftir 1. leikhluta var 16-10 og í hálfleik 41-26.
Haukastelpur enduðu á toppi deildarinnar en Keflavík er 2. stigum neðan með 18. stig.
Stigahæst var Birna með 18.stig, Pálína var með 13.stig, Bryndís 10 og Halldóra 8. stig.