48. stiga sigur á Haukum í kvöld
Keflavík átti ekki í miklum vandræðum með Íslandsmeistara Hauka þegar liðin mættust í kvöld í Iceland Express-deild kvenna.
Keflavík vann með 48 stiga, 106-58. Keflavík er með 4. stiga forustu á KR en liðin mætast eftir viku.
Í hinum leik kvöldsins lagði Hamar Fjölni á útivelli, 78-50.
Kesha átti frábæran leik, 34 stig, 8. fráköst, 9. stolnir og 6. stoðsendingar á 30. mínutum. Birna kom næst með 22. stig og Susanne var með 15. stig og 10 fráköst.
Allir 12. leikmenn liðsins tóku þátt í leiknum.