Fréttir

Körfubolti | 15. maí 2024

5. bekkur stúlkna á Íslandsmótinu

Um liðna helgi lék 5. bekkur stúlkna  í Ólafssal á Íslandsmóti MB10.  Keflavík tefldi fram tveimur liðum skipuðum stúlkum úr 5. bekk og 4. bekk. Keflavík 1 lék í B-riðli, sigraði 2 leiki og töpuðu 2 leikjum. Keflavík 2 lék í C riðli, sigraði 2 leiki  og töpuðu 2 leikjum.

Stúlkurnar hafa æft vel í vetur og sýnt miklar framfarir á tímablinu frá fyrsta Íslandsmótinu sl. haust.

 

Áfram Keflavík.

 

Úrslit helgarinnar

 

Keflavík 1

Haukar B – Keflavík – 10 - 23

Aþena - Keflavík – 11 – 23

Haukar C – Keflavík  – 17 - 14

Tindastóll – Keflavík – 37 – 4

 

Keflavík 2

Keflavík – Snæfell – 10 – 30

Keflavík – Fjölnir – 20 - 18

Keflavík – Hrunamenn/Selfoss – 20 - 24

Breiðablik  – Keflavík – 14 - 23

 

Myndasafn