56 stiga sigur í Hveragerði
Keflavík sigraði í kvöld Hamar 54-110 í 1.deild kvena Iceland Express-deild. Keflavík vermir toppsætið ásamt Haukum enn Haukastelpur eiga inni 1.leik. Stelpurnar voru komnar með 35 stiga forustu eftir fyrsta leikhluta,6-41 og leikurinn í raun búinn. Allir leikmenn liðsins léku í kvöld og komust allar á blað nema ein.
Stigahæst var Kesha með 24 stig, Bryndís var með 23 stig, Marín og María með 13 stig, Svava 12 stig og Kara 11 stig
Tölfræði leiksins.
Baráttan um toppinn fer fram í Keflavík á sunnudaginn kemur kl. 17.00, þegar Haukastelpur koma í heimsókn. Þetta er leikur sem engin ætti að láta fram hjá sér fara enda tvö bestu liðið í dag að mætast og komin tími á Keflavíkursigur.