6. flokkur upp í A-riðil
6. Flokkur karla keppti um helgina í Borgarnesi í B riðli og vann alla 5 leikina sína. Hörku leikur var við lærisveina Jóns Kr, Stjörnuna sem endaði með 9 stiga sigri Keflavíkur.
Strákarnir keppa því í A riðli á næsta móti sem er sannalega frábær árangur enda efnilegir strákar á ferð.