Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 10. nóvember 2008

7. flokkur kk, Íslandsmót, 2. umferð

Önnur umferð hjá 7. flokki drengja í körfubolta var haldin í Keflavík sunnudaginn 9. nóv. 2008.  Fjögur lið mættur til leiks; Keflavík, Njarðvík, Hamar og ÍR.  Keppni þessi var í C riðli.  Með sigri í riðlinum myndu drengirnir vinna sér þátttökurétt í B riðli eftir áramót.  Keflavík sigraði tvo leiki en tapaði einum.  Tapið var á móti Njarðvík sem sigraði í riðlnum. 

 

Áfram Keflavík.