7. flokkur kvenna Íslandsmeistari.
Um helgina lauk keppni á Íslandsmótinu í 7. flokki karla og kvenna. Keflavík tryggði sér meistaratign hjá stúlkunum á heimavelli sínum í Keflavík. Þjálfarinn Margrét Sturlaugsdóttir er búin að leggja hart að stelpunum í vetur og framfarir hafa verið miklar. Meira síðar . Til hamingju stelpur.Um næstu helgi verður leikið til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í minnibolta kvenna og 8. flokki karla.