7. flokkur stúlkna - Íslandsmót
Það gekk mjög vel hjá 7. flokki stúlkna á fyrsta Íslandsmóti vetrarins. Stúlkurnar sem hafa sl. tvö ár notið þjálfunar Jóns Guðmundsonar höfðu mikla yfirburði og unnu alla leikina með glæsibrag.
Keflavík – Njarðvík 48-10
Keflavík – Haukar 61-4
Keflavík – KR 60-9
Keflavík – Grindavík 54-21
Myndir frá leikjunum eru á heimasíðu stúlknanna