7.fl.kv spila til úrslita um helgina
7. flokkur kvenna keppir til úrslita um helgina (14.-15. apríl) í HEIÐARSKÓLA. Stelpurnar eru búnar að standa sig vel í vetur og er nú loksins komið að því sem búið er að bíða eftir í allan vetur, sjálfur Íslandsmeistaratitillinn!
Leikir á laugardeginum eru:
Kl. 10:00 Keflavik - KR
Kl. 13:00 Keflavík - UMFN
Leikir sunnudeginum eru:
Kl. 12:00 Keflavík - KFÍ
Kl. 14:00 Keflavík - UMFG
Hvetjum alla til að leggja leið sína í Íþróttahúsið í Heiðarskóla um helgina og hvetja stelpurnar okkar til sigurs!!!