Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 10. október 2007

7.flokkur í Njarðvík um helgina

Nú um helgina mun fara fram fyrsta umferð Íslandsmótsins hjá drengjum í 7. bekk grunnskólans eða í 7.flokki. Umferðin fer fram í Njarðvík og leika öll lið tvo leiki hvorn dag.
Drengirnir leika í A-riðli og er því um að ræða fimm bestu lið landsins í þessum árgangi.
Leikjaniðurröðun má sjá hér:   http://www.kki.is/mot/mot_1500002734.htm 

Áfram Keflavík