Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 2. apríl 2006

7.flokkur kvenna Íslandsmeistari, umfjöllun og myndir




Stúlkurnar í 7. flokki gerðu sér lítið fyrir og vörðu titilinn síðan í fyrra.  Þær unnu með miklum yfirburðum þrátt fyrir mikil veikindi í sínum herbúðum en það kom ekki að sök þar sem hópurinn samanstendur af 25 mjög efnilegum stúlkum.  B liðið var komið í úrslit þannig að Keflavík átti tvö lið af 5 í úrslitum í þessum aldursflokki sem sýnir styrk hópsins.

Úrslitin hjá A liðinu eru sem hér segir:                           

Keflavík A – Keflavík – B  49 – 9
Keflavík A – Njarðvík  48 – 3
Keflavík A – Hamar/Selfoss 27 – 14
Keflavík A – Grindavík  45 – 32

Stigin skoruðu:
Telma Lind Ásgeirsdóttir 37
María Ben Jónsdóttir  32
Árný Sif Gestsdóttir  21
Hilda Mar Guðbrandsdóttir 16
Birgitta Ösp Pétursdóttir 10
Kristjana Vigdís Ingvadóttir 10
Aníta Eva Viðarsdóttir 10
Sigrún Albertsdóttir  7
Erna Hákonardóttir  6
Eva Líf Sigurjónsdóttir 6
Lovísa Falsdóttir  5
Sara Dögg Margeirsdóttir 4


 

Úrslitin hjá B liðinu eru sem hér segir:

 

Keflavík A – Keflavík – B             49 – 9

Keflavík B – Njarðvík                     31 – 23

Keflavík B – Hamar/Selfoss 20 – 37

Keflavík B – Grindavík                  18 – 48

 

Stigin skoruðu:

Árnína Lena Rúnarsdóttir                   32

Emelía Grétarsdóttir                           16

Soffía Rún Skúlasdóttir                      11

Emilía Magnúsdóttir                           6

Jenný María Unnarsdóttir                   6

Valgerður Magnúsdóttir                     3

Aðalheiður Valdís Jónsdóttir              2

Helen María Jónsdóttir                       2

Hrafnhildur Rósa Guðmundsdóttir    2

 

Stelpurnar vilja þakka öllum þeim sem mættu í íþróttahús Keflavíkur og hvöttu þær til dáða.

 

Kveðja,

Margrét Sturlaugsdóttir

Þjálfari