8. flokkur stúlkna - Íslandsmót
Vel gekk hjá 8. flokki stúlkna á fyrsta Íslandsmóti vetrarins. Þær unnu alla leikina með glæsibrag.
Lokatölur leikja voru þessar:
Keflavík – Breiðablik 73–10
Keflavík – Grindavík 68–22
Keflavík – ÍR 57-23
Keflavík – Njarðvík 78-17
Myndir frá leikjunum eru á heimasíðu stúlknanna