Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 13. apríl 2006

8 liða úrslit Drengjaflokks

Leikir í 8-liða úrslitum drengjaflokks hafa verið settir á sem hér segir:
Drengjaflokkur eru drengir fæddir 1987 og 1988 eða á 2.og 3. ári í fjölbraut.

FSu - ÍR                18. apríl kl. 18:30 í Iðu
Keflavík - Valur      18. apríl kl. 19:00 í Keflavík
Fjölnir - Haukar     18. apríl kl. 19:30 í Rimaskóla
KR - Þór Ak.         19. apríl kl. 20:00 í DHL-höllinni

Hvetjum alla körfuáhugamenn til að kíkja við á Sunnubrautina og hvetja okkar drengi  ÁFRAM KEFLAVIK !!