Fréttir

Körfubolti | 10. janúar 2007

84 stiga sigur á Blikum

Keflavík sigraði í kvöld Breiðablik í 1. deild kvenna 128-44 í leik Keflavík. Stelpurnar eru því einar á toppnum með 20 stig en Haukar spila við ÍS á morgun í Kennarháskólanum.

Staða efstu 4. liða

Keflavík 10 leikir 20 stig
Haukar  9 leikir 18 stig
Grindavík 11 leikir 14 stig
ÍS 10 leikir  8 stig