Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 3. september 2007

A-salur lokaður

Nú næstu tvo daga,  4. og 5. sept. mun A-salurinn í íþróttahúsinu á Sunnubrautinni verða lokaður vegna breytinga á keppniskörfum. Verið er að skipta um aðalkörfurnar og mun það verk taka allavega næstu tvo daga, vonandi dregst það ekki mikið lengur.

Áfram Keflavík