Fréttir

Körfubolti | 30. janúar 2006

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Keflavíkur

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags verður haldinn í kvöld 30. janúar 2006 í félagsheimili okkar að Hringbraut 108. og hefst kl. 20:00. Félagsmenn, iðkendur og aðrir velunnarar körfuknattleiksdeildar Keflavíkur eru hvattir til að mæta.