Fréttir

Karfa: Unglingaráð | 8. desember 2010

Æfingahópar yngri landsliðanna hafa verið valdir

Landsliðsþjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa valið og boðað æfingahópa sína til æfinga síðar í mánuðinum í kringum jólin. Um er að ræða æfingahópa sem 12 leikmenn verða valdir úr í endanleg yngri landslið KKÍ. Samtals munu sex landsliðshópar mæta og æfa fyrir komandi verkefni næsta sumars.

U15 er undanfari landsliðsstarfs KKÍ þar sem U16 og U18 ára liðin taka þátt í Norðurlandamótinu ár hvert. Síðastliðin tvö ár hafa U15 ára lið frá Íslandi farið á mót í Kaupmannahöfn, nú síðast bæði lið drengja og stúlkna.

Keflavík á fjölmarga leikmenn í æfingahópum stúlknaliðanna en aðeis tvo í drengahópunum og engann í U15 drengja sem Snorri Örn Arnaldsson þjálfar
Þeir leikmenn Keflavíkur sem hafa verið valdir í æfingahópana eru eftirfarandi:

U16 drengja - Þjálfari · Ingi Þór Steinþórsson
----------------------------------------------
Aron Freyr Kristjánsson


U18 karla- Þjálfari · Einar Jóhannsson
----------------------------------------------
Hafliði Már Brynjarsson


U15 stúlkna - Þjálfari · Tómas Holton
----------------------------------------------
Bríet Sif Hinriksdóttir

Elínora Guðlaug Einarsdóttir

Helena Ósk Árnadóttir

Kristrún Björgvinsdóttir

Sandra Lind Þrastardóttir

Sara Rún Hinriksdóttir


U16 stúlkna - Þjálfari · Margrét Sturlaugsdóttir
----------------------------------------------
Bríet Sif Hinriksdóttir

Sandra Lind Þrastardóttir

Sara Rún Hinriksdóttir
Ingunn Embla Kristínardóttir

Katrín Fríða Jóhannsdóttir
Thelma Hrund Tryggvadóttir


U18 kvenna - Þjálfari · Jón Halldór Eðvaldsson
----------------------------------------------
Soffía Rún Skúladóttir

Aníta Eva Viðarsdóttir
Árný Sif Gestsdóttir
Lovísa Falsdóttir
Sigrún Albertsdóttir
Telma Lind Ásgeirsdóttir
Eva Rós Guðmundsdóttir