Æfingamót á næstu dögum
Hluti að undirbúningi fyrir komandi átök hjá körfuknattleiksfólki eru æfingamótin. Hraðmót meistaraflokks kvenna verður haldið í Keflavík sunnudaginn 17 sept. en í mótinu taka þátt auk Keflavíkur, KR, Breiðablik,og H/S. Leikið verður 4*10 mínútur og leiktíminn ekkert stöðvaður nema síðusut 2 mínúturnar.
Leikjaniðurröðun er sem hér segir:
Kl. | Leikir. | |
11.00 | Keflavík | Breiðablik |
12.00 | KR | Hamar/Selfoss |
Hlé | ||
13.30 | Keflavík | KR |
14.30 | Breiðablik | Hamar/Selfoss |
Hlé | ||
16.00 | Breiðablik | KR |
17.00 | Keflavík | Hamar/Selfoss |
Strákarnir taka þátt í hraðmóti UMFN sem haldið er í Ljónagryfjunni 21-23 sept. Þór, Þorlákshöfn og Haukar taka þátt í æfingamótinu ásamt Keflavík og Njarðvík.
Leikir mótsins.
Dagsetning | Tími | Lið | Lið |
Fimmtud. 21. sept | 19.00 | UMFN | Þór Þ |
21.00 | Keflavík | Haukar | |
Föstud. 22.sept. | 19.00 | Keflavík | UMFN |
21.00 | Haukar | Þór | |
Laugard. 23. sept. | 14.00 | Keflavík | Þór |
16.00 | UMFN | Haukar |