Æfingar fyrir 97-98 árgangana hefjast á morgun
Á morgun, fimmtudag, hefjast sumaræfingar fyrir krakka fædda '97 og ´98. Allar æfingar fara fram í Heiðarskóla og mun æfingatímabilið standa yfir frá 10. júní - 23. júlí, eða samtals 6 vikur. Einar Einarsson, yfirþjálfari yngri flokka mun stýra æfingunum og honum til aðstoðar verður Hörður Axel Vilhjálmsson. Æfingagjaldið fyrir sumaræfingarnar verður 5.000 kr.
Æfingataflan:
Strákar fæddir 97-98
Þriðjudaga kl.12.00-13.15
Fimmtudag kl.12.00-13.15
Föstudaga kl.11.00-12.15
Stelpur 97-98
Mánudaga kl.12.00-13.15
Miðvikudaga kl.12.00-13.15
Föstudaga kl.12.15-13.30