Fréttir

Karfa: Unglingaráð | 4. september 2009

Æfingatafla yngri flokka

Æfingataflan tekur formlega gildi n.k. mánudag í öllum sölum nema í Akademíunni en þar hefjast æfingar ekki fyrr en n.k. þriðjudag. Athugið að breytingar á töflunni gætu átt sér stað á næstu daga og hvetjum við því alla að fylgjast vel með tilkynningum á keflavik.is.

Smellið á töfluna til að opna hana til prentunar.