Æfingataflan leiðrétt
Nú er æfingataflan hjá yngriflokkunum í körfunni rétt. Tekur þessi nýja tafla gildi mánudaginn 23.10. '06.
Ekki verða miklar breytingar á æfingatímum hér eftir, þó smávægilegar breytingar gætu enn átt sér stað. Taflan á netinu verður þá uppfærð jafnóðum.
Unglingaráð kkdk.