Áfram allt að gerast í yngri flokkunum um helgina
Fjörið heldur áfram í körfunni um helgina þegar tveir flokkar Keflavíkur leika lokamót sín í Toyotahöllinni og tveir flokkar halda í víking og leika lokamót sín á útivöllum.
Í Keflavík verður leikið í 7. og 10. flokki stúlkna. Minnibolti drengja fer í Garðabæinn og 9. flokkur drengja fer í Stykkishólm.
Leikið verður til Íslandsmeistaratitils í minniboltanum og 7. flokki stúlkna.
Það verður því líf í tuskunum allir hvattir til að kíkja við í kaffi og körfu.
Myndin sem fylgir var tekin af Skúla Sig. um s.l. helgi þegar stelpurnar í minniboltanum lönduðu Íslandsmeistaratitli. Ná Keflvíkingar að landa aftur titli um næstu helgi ?
Leikjadagskrá helgarinnar í Toyotahöllinni:
Laugardagur í A-sal
10.00 - 7.fl.st. Grindavík-ÍR
11.00 - 7.fl.st. Keflavík-Haukar
12.00 - 7.fl.st. KR-ÍR
13.00 - 7.fl.st. Grindavík-Haukar
14.00 - 7.fl.st. Keflavík-KR
Laugardagur í B-sal
10.00 - 10.fl.st. Haukar-Njarðvík
11.15 - 10.fl.st. Keflavík-Hrunamenn/Hamar
12.30 - 10.fl.st. Tindastóll-Njarðvík
13.45 - 10.fl.st. Haukar-Hrunamenn/Hamar
15.00 - 10.fl.st. Keflavík-Tindastóll
Sunnudagur í A-sal
10.00 - 7.fl.st. Haukar-ÍR
11.00 - 7.fl.st. Grindavík-KR
12.00 - 7.fl.st. Keflavík-ÍR
13.00 - 7.fl.st. KR-Haukar
14.00 - 7.fl.st. Keflavík-Grindavík
15.00 - 7. fl.st. Verðlaunaafhenting - Íslandsmeistarar krýndir
Sunnudagur í B-sal
10.00 - 10.fl.st. Hrunamenn/Hamar-Njarðvík
11.15 - 10.fl.st. Haukar-Tindastóll
12.30 - 10.fl.st. Keflavík-Njarðvík
13.45 - 10.fl.st. Tindastóll-Hrunamenn/Hamar
15.00 - 10.fl.st. Keflavík-Haukar