Fréttir

Karfa: Karlar | 24. apríl 2008

Áhorfendabekknum bætt við í Toyotahöllina. Nýtt upphitunarvideo á Kef City TV

Unnið var að því í gær að bæta við áhorfendabekkjum fyrir  þriðja leik Keflavíkur og Snæfells. Húsið hefur verið að sprengja allt undan af sér í síðustu leikjum og því ákveðið að grípa til þessa ráðs.  Það á því að vera plás fyrir alla okkar áhorfendur og gesti sem ætla að fjölmenna á leikinn. Boðið er uppá fríar sætaferðir frá Stykkishólmi og búist er við mikilli stemmingu á leiknum. Við hvetum alla bæjarbúa til að skella sér á leikinn og taka með sér gesti.  Áfram Keflavík

Myndbandið á Kef City TV

Unnið að pallasmíði í gærkvöldi. ATH leikurinn hefst kl. 19.15

Hér er hægt að bera saman tölfræði liðanna í leikjunum tveimur.

Tölfræði úr leiknum á Stykkishólmi

Lið + stig               

Stoðsend.

fráköst

villur

3%

2%

Tapaðir

Stolnir

Keflavík  98

23

33

30

12/36=33%

23/39=59%

7

15

Snæfell  83

18

44

26

7/24=29%

18/36=50%

18

 3

Tölfræði úr leiknum í Keflavík

Lið + stig               

Stoðsend.

fráköst

villur

3%

2%

Tapaðir

Stolnir

Keflavík  81

20

25

19

11/32=34%

22/33=60%

9

12

Snæfell  79

21

36

18

10/25=40%

19/36=53%

16

 5