Áhugasamir einstaklingar óskast til starfa
Körfuknattleiksdeildin óskar eftir áhugasömum einstaklingum til að starfa með deildinni. Það er alltaf nóg plás fyrir duglegt fólk enda deildin okkar sú stærsta á landinu ( að okkar mati að minnsta kosti ) . Það sem er í boði er td. sæti í stjórn deildarinnar á næsta ári, starfsmenn á leikjum og fl.
Þetta gæti verið eitthvað fyrir þig. Ef svo er eða þér langar að fræðast meira um málið hafðu þá endilega samband við Bigga í síma 8619313 eða einhvern annan stjórnarmann.
Þetta er eitt að því sem þú gætir þurft að gera.
Hemmi smellir einum á Íslandsbikarinn árið 2005